
Andann Dregur Songtext
Gengur hún um iðagrænan völl og gráu klæði vefur um fjöll klæðir í
Vefur um fjöll
Fellur ofaní dalinn sem mjöll klæðir í
Andann dregur
Horfumst við í augu um stund og hún öðlast líf
En þokast svo burtu
Vefur um fjöll
Fellur ofaní dalinn sem mjöll klæðir í
Andann dregur
Horfumst við í augu um stund og hún öðlast líf
En þokast svo burtu