
Brekkan Songtext
Songtext powered by LyricFind
upp bratta brekku
í mótvindi
göngum við tvö
sitjum svo saman
í þriggja manna stól
í grænum garði
við húsið okkar
sitjum við tvö
í þriggja manna stól
með sprungnar varir
í mótvindi
göngum við tvö
sitjum svo saman
í þriggja manna stól
í grænum garði
við húsið okkar
sitjum við tvö
í þriggja manna stól
Songtext powered by LyricFind