
Jólasveinar Songtext
Songtext powered by LyricFind
(1977 Radio show)
Jólasveinar gang'um gólf
með gylltan staf í hendi
móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi
upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól
upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól
þá kem ég til manna
þá kem ég til manna
Jólasveinar gang'um gólf
með gylltan staf í hendi
móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi
upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól
upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól
þá kem ég til manna
Songtext powered by LyricFind