
Með Suð í Eyrum Songtext
Songtext powered by LyricFind
Með sviðin augnahár
Og suð í eyrunum
Og silfurlituð tár
Og sót í augunum
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
Við berjum öll saman
Við trommurnar lömdum
Skítug í framan
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
Mér svíður í lófana
Legg mig í mosann og
Svefninn, hann svífur á
Augunum loka vil
Með blóðugum höndum
Og suð í eyrunum
Og silfurlituð tár
Og sót í augunum
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
Við berjum öll saman
Við trommurnar lömdum
Skítug í framan
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
Mér svíður í lófana
Legg mig í mosann og
Svefninn, hann svífur á
Augunum loka vil
Songtext powered by LyricFind