Strengir Songtext
Songtext powered by LyricFind
mig vantar aðdráttaraflið til þín,
ég tók upp rödd þína upp á segulband
þú segir mér að ég eigi langt í land.
mig vantar að sjá þig allan daginn í gegn,
ég tók upp rödd þína upp á segulband
þú segir mér að ég eigi langt í land.
mig vantar að sjá þig allan daginn í gegn,
ég falsaði mynd af þér upp á vegg hjá mér
en náði brosinu skakkt og augun fyrirgefa það ekki.
og ég finn það líka þegar ég snerti þig
hvernig landslagið þitt hristist við mér.
ég finn það líka að þú færist fjær mér
og fingurgómarnir missa af...
en ef þú bíður allt of lengi
þá færðu kippt í ranga strengi.
hér er svo hjarta mitt blæðandi á plastdisk,
ég vona að þú snæðir, ég vona að bitinn standi í þér.
og ég finn það líka þegar ég snerti þig
hvernig landslagið þitt hristist við mér.
ég finn það líka að þú færist fjær mér
og fingurgómarnir missa af þér...
og það sést líka á mér...
mig vantar að þú sért kyrr allan daginn,
ég kippti jörðunni undan fótum þér,
þú hleypur aldrei aftur í burtu frá mér.
en náði brosinu skakkt og augun fyrirgefa það ekki.
og ég finn það líka þegar ég snerti þig
hvernig landslagið þitt hristist við mér.
ég finn það líka að þú færist fjær mér
og fingurgómarnir missa af...
en ef þú bíður allt of lengi
þá færðu kippt í ranga strengi.
hér er svo hjarta mitt blæðandi á plastdisk,
ég vona að þú snæðir, ég vona að bitinn standi í þér.
og ég finn það líka þegar ég snerti þig
hvernig landslagið þitt hristist við mér.
ég finn það líka að þú færist fjær mér
og fingurgómarnir missa af þér...
og það sést líka á mér...
mig vantar að þú sért kyrr allan daginn,
ég kippti jörðunni undan fótum þér,
þú hleypur aldrei aftur í burtu frá mér.
Songtext powered by LyricFind