
Verandi Songtext
Songtext powered by LyricFind
Hafandi eyrað í vasanum
Hafandi augun í skónum
Ástarbréf í maganum
Vönd af kossum í munninum
Kyrr!
Hafandi haf af girnd
Hafandi loðna löngun um mjaðmirnar
Hafandi sjón sem að sér þegar það er slökkt
Og gott bil milli fótanna
Kyrr!
Hafandi augun í skónum
Ástarbréf í maganum
Vönd af kossum í munninum
Kyrr!
Hafandi haf af girnd
Hafandi loðna löngun um mjaðmirnar
Hafandi sjón sem að sér þegar það er slökkt
Og gott bil milli fótanna
Songtext powered by LyricFind